Grænmeti beint frá bónda heim til þín

Grænmetið okkar er íslenskt og eins ferskt og hægt er. Það kemur allt frá gróðurhúsum á Flúðum þar sem er stuðst við lífræna ræktun, þar af leiðandi er ekkert eitur á grænmetinu sem þú færð frá okkur. 

Litla%2520Melab%25C3%25BA%25C3%25B0in.cd
20200919_151503_edited.jpg

Grænmetiskassi #1

Inniheldur:
- Gúrka 
- Tómatar um það bil hálft kíló
- Litla Heilsutómata eitt box
- 2 Paprikur
- Sveppir eitt box
- Kartöflur 1 kíló

20200919_151310_edited.jpg

Grænmetiskassi #2

Inniheldur:
- Gúrka
- Um það bil hálft kíló Tómatar
- Litlir Heilsutómatar
- Litlir Sætir Gulir tómatar
- Salatplanta
- Kartöflur 1 kíló
- 2 Paprikur
- Gulrætur hálft kíló
- Egg 6 í bakka
- Sveppir 1 box

20200919_150205_edited.jpg

Grænmetiskassi #3

Inniheldur:
- Gúrkur 1 kíló
- Tómatar 1 kíló
- Heilsutómatar litlir 
- Gulir Sætir Tómatar 
- 4 Paprikur
- 2 Salatplöntur
- 2 kíló Kartöflur
- 1 kíló Gulrætur
- 12 Egg Tveir bakkar með 6 eggjum í bakka

Hægt er að sækja grænmetið til okkar í búðina að Melum, Flúðir allt árið. Yfir veturinn er einnig er hægt að sækja á Selfossi, Austurvegi 69, alla miðvikudaga. Til að sækja á miðvikudegi í sömu viku verður að vera pantað fyrir þriðjudag, með fyrirvara um að allt grænmeti sé til á þeim tíma.

Auglýst verður þegar vikulegar afhendingar á Selfossi byrja aftur.